„Áttatíu ára stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 28:
 
==Fall Antwerpen==
Strax eftir höfnunareiðinn sendi Filippus herlið til að taka norðursýslurnar aftur. Undir stjórn Farneses tókst þessu liði að leggja undir sig stærstan hluta sýslnanna [[Flandur]]s og [[Brabant]] og [[1585]] féll stærsta borg Niðurlanda, Antwerpen, í hendur honum eftir langt [[umsátrið um Antwerpen|umsátur]]. Stór hluti íbúa borgarinnar flúði þá til norðurs. Í reynd voru þvíþá orðin til tvö ríki: kalvinísktkalvínskt lýðveldi í norðri og kaþólskt ríkikonungsríki í suðri.
 
Vilhjálmur þögli, sem Filippus hafði lýst [[útlegð|útlægan]] í mars [[1580]], var myrtur af konungssinnanum [[Balthasar Gérard]] [[10. júlí]] [[1584]]. Sonur hans [[Mórits af Óraníu]] tók þá við hlutverki uppreisnarleiðtoga. Herfarir hans næstu árin afmörkuðu landamærin milli ríkjanna tveggja.