„Áttatíu ára stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m smábyrjun alla vega
 
Lína 25:
 
==Höfnunareiðurinn==
Norðursýslurnar hófu nú að leita að öðrum konungi til að koma í stað Filippusar. Fyrst buðu þær Elísabetu Englandsdrottningu titilinn en hún hafnaði. Sýslurnar gerðu þá franska aðalsmanninum [[François af Anjou]] sama tilboð og hann tók því með því skilyrði að sýslurnar segðu sig úr lögum við Filippus fyrst. Þær gáfu þá út [[Höfnunareiðurinn|Höfnunareiðinn]] [[1581]] þar sem því var lýst yfir að Filippus hefði ekki haldið trúnað við Niðurlönd og gæti því ekki lengur talist réttmætur konungur. Anjou kom til norðursýslnanna sem konungur en fékk lítil völd frá stéttaþinginu sem vantreysti honum. Hann reyndi án árangurs að styrkja stöðu sína með hervaldi og sneri eftir það aftur heim [[1583]]. ElísabeturElísabetu var nú aftur boðin konungstign en hún hafnaði og stéttaþingið ákvað því að stjórna sem [[lýðveldi]] þess í stað.
 
==Fall Antwerpen==