„Flugstöð Leifs Eiríkssonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Við inngöngu í [[fríhöfn]]ina fara farþegar í gegnum [[málmleitartæki]] auk þess sem farangur þeirra er [[Gegnumlýsing|gegnumlýstur]]. Starfsmenn fríhafnarinnar, flugvallarins og áhafnir fara hins vegar í gegnum öryggisgæslu annars staðar í byggingunni. Þeir farþegar sem ferðast innan [[Schengen svæðið|Schengen]] þurfa undir venjulegum kringumstæðum ekki að fara í gegnum vegabréfaeftirlit við komu eða för til landsins. Fólk sem vinnur við innritun biður þó gjarnan um að sjá ferðaskilríki auk þess sem að farþegi þarf ávallt að hafa [[vegabréf]] meðferðist þegar ferðast er innan [[Schengen svæðið|Schengen]] ríkja utan Norðurlanda.
 
Við komu í fríhöfnina[[fríhöfn]]ina er allur farangur annaðhvort gegnumlýstur og/eða leitað í honum, og stundum bæði.
 
== Fríhöfnin ==