Munur á milli breytinga „Spjall:Opinbert hlutafélag“

 
:Þetta er hárrétt! (sic.) ''Sérstök ríkisstofnun sem heyrir undir iðnaðarráðuneyti'', hvað sem það nú þýðir, kannski skammstafað ''srsshuirn.'' :D [[Notandi:Thvj|Thvj]] 4. febrúar 2008 kl. 14:35 (UTC)
::Þetta er þá væntanlega einhver misskilningur. Opinberum hlutafélögum er skylt að hafa ohf. á eftir nafni sínu og þeim er skylt að birta samþykktir sínar á netinu, þetta á ekkert að fara á milli mála. Hugsanlega er sá misskilingur á ferð að opinber fyrirtæki séu almennt og yfirleitt ohf. en því fer fjarri. Þetta er sérstaklega skilgreint félagaform sem hefur ekki verið tekið upp víða. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 4. febrúar 2008 kl. 16:56 (UTC)
::: Þetta er líklega rétt hjá ykkur. Ísor er ekki formlega opinbert hlutafélag, enda stofnað til þess með lögum árið 2003 en lögin um ohf. komu ekki fyrr en 2006. Misskilningur minn stafar af því að í tengslum við verkefni sem ég vann fyrir þá fyrir nokkru var talað um að þeir væru "reknir sem opinbert hlutafélag"....þeir meira að segja töluðu um sjálfan sig sem fyrsta slíka félagið....enda til Ísor stofnað utan um þann rekstur Orkurstofnunar sem var í samkeppni á einkamarkaði. [[Notandi:Magnusb|Magnusb]] 5. febrúar 2008 kl. 09:54 (UTC)
247

breytingar