„Guðbrandur Vigfússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m laga fl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Guðbrandur Vigfússon.jpg|thumb|right|Guðbrandur Vigfússon. Mynd eftir [[Sigurður málari|Sigurð málara]].]]
'''Guðbrandur Vigfússon''' (f. [[13. mars]] [[1827]], d. [[31. janúar]] [[1889]]) var íslenskur [[málfræði]]ngur og [[textafræði]]ngur, einn af fremstu menntamönnum Norðurlanda ánorrænufræðingum [[19. öld|19. aldar]]. Starfaði lengst í Oxford á Englandi.
 
==Æviágrip==
Foreldrar: Vigfús Gíslason (1798-1867) gullsmiður í Galtardal á [[Fellsströnd]], og kona hans Halldóra Gísladóttir (1793-1866) frá Breiðabólstað á [[Skógarströnd]], sonardóttir [[Ólafur Gíslason|Ólafs Gíslasonar]] biskups í [[Skálholt]]i.
Árið 1866 fluttist hann til [[Oxford]], og bjó þar til æviloka. Hann var kennari (Reader) í norrænum fræðum við [[Háskólinn í Oxford|Háskólann í Oxford]] frá 1884 til dauðadags. Hann varð heiðursdoktor við [[Uppsalaháskóli | Uppsalaháskóla]] 1877, og hlaut [[Dannebrogsorðan|Dannebrogsorðuna]] 1885.
 
Guðbrandur var tekinn í [[Bessastaðaskóli|Bessastaðaskóla]] 1844, stúdent úr [[Reykjavíkurskóli|Reykjavíkurskóla]] 1849. Fór sama ár í [[Kaupmannahafnarháskóli | Kaupmannahafnarháskóla]]. Lagði þar stund á málfræði, einkum íslensk fræði, en tók ekki próf.
Guðbrandur var bróðir [[Sigurður Vigfússon|Sigurðar Vigfússonar]] fornfræðings.
 
Guðbrandur var styrkþegi Árnasafns 1856-1866, var í stjórn [[Ný félagsrit|Nýrra félagsrita]] 1858-1864. Var í Noregi 1854 og Þýskalandi 1859.
==Rit==
 
* ''[[Biskupa Sögur]]'' 1-2.
Árið 1864 fluttist Guðbrandur til Englands, var fyrst tvö ár í Lundúnum, en fluttist svo til [[Oxford]] 1866, og bjó þar til æviloka. Fyrsta áratuginn á Englandi vann Guðbrandur að útgáfu á Íslensk-Enskri orðabók, sem kennd er við hann og [[Richard Cleasby]], en [[Konráð Gíslason]] hafði einnig unnið talsvert að undirbúningi hennar í Kaupmannahöfn.
Guðbrandur var síðan kennari (reader) í norrænum fræðum við [[Háskólinn í Oxford|Háskólann í Oxford]] frá 1884 til dauðadags. Eftir hann liggur geysimikið í ritstörfum, einkum fornritaútgáfur.
 
Guðbrandur varð M.A. 1871, heiðursfélagi Vísindafélagsins í München 1873, heiðursdoktor við [[Uppsalaháskóli | Uppsalaháskóla]] 1877, riddari af [[Dannebrogsorðan|Dannebrog]] 1885 og heiðursfélagi í Vísindafélaginu í Kristjaníu 1887.
 
Guðbrandur var ókvæntur og barnlaus. Hann var bróðir [[Sigurður Vigfússon|Sigurðar Vigfússonar]] fornfræðings.
 
==Rit (úrval)==
* ''Um tímatal í Íslendingasögum í fornöld'', Kaupmannahöfn 1856. (''Safn til sögu Íslands'' I)
* ''Skírnir'' um árið 1861 og 1862, Kaupmannahöfn.
* ''Biskupa sögur'' 1-2, Kaupmannahöfn 1858-1878.
* ''[[Flateyjarbók]]'' 1-3, Kristiania 1860-1868. Með [[Carl Richard Unger]].
* Jón Árnason: ''Íslenskar þjóðsögur og ævintýri'', Leipzig 1862-1864. Formáli eftir Guðbrand Vigfússon, sem hafði umsjón með útgáfunni.
* ''Icelandic-English Dictionary'', Oxford 1874.
* ''[[CorpusSturlunga Poeticum Borealesaga]]'' 1-2, Oxford 1878.
* ''An Icelandic Prose Reader'', Oxford 1879.
* ''[[Sturlunga saga]]'' 1-2.
* ''[[FlateyjarbókCorpus Poeticum Boreale]]'' 1-3.2, MeðOxford [[Carl1883. RichardLjósprentað Unger]]2007.
* ''[[Origines Islandicae]]'' 1-2, Oxford 1905.
 
Árið 1989 var gefin út bók til að minnast 100 ára ártíðar Guðbrands: ''Úr Dölum til Dala. Guðbrandur Vigfússon centenary essays''. Ritstjórar Rory McTurk og Andrew Wawn.
 
==Tenglar==
* [http://www.ling.upenn.edu/~kurisuto/germanic/oi_cleasbyvigfusson_about.html An Icelandic-English Dictionary] eftir Richard Cleasby og Guðbrand Vigfússon, lokið 1874.
 
==Heimildir==
* Páll Eggert Ólason: ''Íslenskar æviskrár'' II
* Enska Wikipedian, 4. febrúar 2008
 
[[Flokkur:Íslenskir málfræðingar]]