„Super Bowl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Superbowl Trophy Crop.jpg|thumb|600x450px||Vince Lombardi bikarinn sem lið fær afhent er það sigrar Super Bowl]]
'''Super Bowl''' er úrslitaleikur [[NFL]] deildarinnar í [[Amerískur fótbolti|amerískum fótbolta]]. Leikurinn er yfirleitt spilaður á sunnudegi og hefur sunnudagurinn sem að leikurinn fellur á verið kallaður ''Super Bowl sunday'' eða „úrslitaleiks[[sunnudagur]]“.
 
Super Bowl leikurinn var fyrst spilaður [[15. janúar]] árið [[1967]] sem hluti af samkomulagi á milli NFL og þáverandi keppninautar [[NFL]], ''American Football League'' (AFL) þess hljóðandi að hvert ár yrði spilaður AFL-NFL úrslitaleikur. Eftir að deildirnar runnu saman árið 1970 varð leikurinn úrslitaleikur [[NFL]] deildarinnar. Leikurinn er núna spilaður fyrsta sunnudag í febrúar.