Munur á milli breytinga „Eyríki“

42 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
(<onlyinclude> og Flokkur:Eyríki)
'''Eyríki''' er [[ríki]] á sem afmarkast af einni eða fleiri [[eyja|eyjum]] (þ.e. á sér ekki yfirráðasvæði á [[meginland]]inu. [[Ísland]] og [[Japan]] eru dæmi um eyríki sem eru [[landamæralaust land|landamæralaus]], [[Indónesía]] um ríki sem er eyríki en ekki landamæralaust, og [[Malasía]] um land sem er að megninu til á eyju en er ekki eyríki því hluti af því er á meginlandi [[Asía|Asíu]].
</onlyinclude>
 
==Sjá einnig==
* [[Listi yfir eyríki]]
 
[[Flokkur:Eyríki| ]]
18.098

breytingar