„Þveiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Ný síða: '''Þveiti''' kallast það þegar losað er við úrgang efnaskipta. Þetta er mikilvægt ferli hjá öllum lífverum. Þveiti er andstæða seytingar. ==Sjá einni...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þveiti''' er heiti á öllum þeim ferlum í [[lífvera|lífverum]] sem ganga út á losun úrgangsefna, hvort sem þau myndast við efnaskipti eða hafa safnast saman í líkamanum af öðrum ástæðum. Þetta er mikilvægt ferli hjá öllum lífverum. Í mönnum er myndun [[þvag]]s í [[Nýra|nýrum]], losun [[eiturefni|eiturefna]] úr [[blóð]]i í [[lifur|lifrinni]] og það að [[Öndun|anda]] frá sér (losun [[koldíoxíð]]s) dæmi um þveiti.
'''Þveiti''' kallast það þegar losað er við úrgang [[efnaskipti|efnaskipta]]. Þetta er mikilvægt ferli hjá öllum lífverum. Þveiti er andstæða [[seyting]]ar.
 
==Sjá einnig==
* [[ÖndunSeyting]]
 
{{stubbur|líffræði}}