Munur á milli breytinga „Breyta“

57 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m (smá lagf)
==Breytur flokkaðar eftir tegund gilda sem þær taka==
*'''[[Fallsbreyta]]''' er [[ílag]] [[fall (stærðfræði)|falls]] og vísar til staks í [[formengi]] fallsins. [[Myndmengi]] inniheldur [[frálag]] fallsins og ef fall er [[gagntækt fall|gagntækt]] er fyrir sérhvert stak í varpmenginu til eitt og aðeins eitt stak í formengi fallsins.
*'''[[Færibreyta]]''' er notuð í [[forritun]]armáli.
*'''[[Nafnbreyta]]''' tekur aðeins eigindleg gildi en ekki megindleg (það er töluleg) gildi. Ekkert gildi er því meira eða minna en nokkurt annað. Dæmi um slíka breytu er breytan ''[[Stjórnmálaflokkur]]'' sem gæti til að mynda tekið gildin [[Sjálfstæðisflokkur]], [[Framsóknarflokkurinn]], [[Frjálslyndi flokkurinn]], [[Samfylking]] og [[Vinstri hreyfingin grænt framboð]].
*'''[[Raðbreyta]]''' tekur gildi sem hægt er að raða í röð eftir stærð, en bilið á milli gilda er ekki skilgreint. Dæmi um raðbreytu er breytan ''[[sæti]] í [[fegurðarsamkeppni]]'', sem tekur gildin fyrsta sæti, annað sæti og svo framvegis. Breytan er raðbreyta því hún gefur upplýsingar um hvort tiltekinn keppandi sé fegurri en annar, en segir ekki hversu MIKIÐ fegurri hann er.
10.358

breytingar