„Boðháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 5:
 
====Stýfður boðháttur====
Fyrsta leiðin er að finna [[stofn sagnorða]] (sem er gert með því að taka [[nafnháttur|nafnháttinn]] (að hoppa, að elska) og fjarlægja endinguna ''-a'' (nema þetta sé [[veik sögn]] sem endar á ''-aði'' í þátíð eins og ''skrifa'') og kallast þetta '''stýfður boðháttur''' og er hann í [[önnur persóna|annarri persónu]] [[eintala|eintölu]].
 
=====Dæmi=====
Lína 12:
* '''''Vinn''' núna verk þín!''
* '''''Hlæ''' þú ekki að mér stúlka!''
 
 
====Viðskeyttur boðháttur====