15.627
breytingar
m (→Önnur orð: Ég held að ég fjarlægi þetta bara..) |
mNo edit summary |
||
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast. Stigin eru þrjú; '''[[frumstig]]''', '''[[miðstig]]''' og '''[[efsta stig]]'''. Er stigbreytingin '''[[regluleg stigbreyting|regluleg]]''' ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ''rík''ur - ''rík''ari - ''rík''astur. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn ''-ar-'' eða ''-r-'' og þar fyrir aftan endingum [[Veik beyging|veikrar beygingar]] lýsingarorða. Á efsta stigi eru tilsvarandi viðskeyti ''-ast-'' eða ''-st-'' og þar fyrir aftan koma annaðhvort endingar sterkrar eða veikrar beygingar lýsingarorða. Stundum verða hljóðavíxl í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; ''stór - stærri - stærstur'' ; ''djúpur - dýpri - dýpstur''.
Stigbreytingin er '''[[
Af sumum lýsingarorðum vantar frumstigið og eru miðstigið og efsta stigið þá oftast myndum af [[atviksorð]]um og [[forsetning]]um. Flest þessara orða merkja átt, stefnu eða röð í tíma og rúmi. Dæmi; (austur) ''- eystri (austari) - austastur'' ; (aftur) ''- aftari - aftastur'' ; (nær) ''- nærri - næstur''.
*''Förum '''inn'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Förum '''innar'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Förum '''innst'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])
==Sjá einnig==
*[[Óregluleg stigbreyting]]
==Tenglar==
|
breytingar