„Von Neumann arkitektúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Úrvalsgreinartengill fyrir uk:Архітектура фон Неймана; cosmetic changes
Lína 1:
'''Von Neumann arkitektúr''' er hönnun á gagnastreymiskerfum [[tölva]] sem að gerir ráð fyrir því að enginn munur sé á gögnum sem tölvan getur unnið úr og kóðanum sem tölvan getur keyrt. Í hnotskurn: Kóðinn (code) tilheyrir gögnunum (data).
 
Þessi arkitektúr er kenndur við Ungversk-Ameríska stærðfræðinginn [[John von Neumann]], en hann var sá sem að útfærði hugmyndafræði [[Gödel|Gödels]]s yfir á tölvutækt form þegar hann vann við smíði [[ENIAC]] tölvunnar. Hann sannaði að kenning Gödels gæti gengið upp, og notaðist við rannsóknir [[Alan Turing|Alans Turing]].
 
Tölvur með þessu formi geyma gögn og kóða saman, og koma fram við bæði á sama máta. Þetta gerir það að verkum að forrit geta skapað önnur forrit og keyrt þau, séu þau þannig hönnuð. Visst óöryggi býr í þessari staðreynd, og því hefur [[Harvard arkitektúr]] orðið vinsæll meðal margra sérfræðinga tölvuöryggis.
 
{{Tengill ÚG|uk}}
 
[[Flokkur:Tölvunarfræði]]