„Opinbert hlutafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Opinbert hlutafélag''' ('''ohf.''') er sérstakt afbrigði af hlutafélagi sem skilgreint er í íslenskum lögum. Opinber hlutafélög eru að öllu leyti í eigu hi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Opinbert hlutafélag''' ('''ohf.''') er sérstakt afbrigði af [[hlutafélag]]i sem skilgreintinnleitt ervar í [[Ísland|íslenskumíslensk]] lögumlög [[2006]]. Opinber hlutafélög eru að öllu leyti í eigu hins opinbera, annaðhvort ríkis eða [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélaga]] eða bæði. Opinber hlutafélög eru frábrugðin venjulegum hlutafélögum í eftirfarandi atriðum:
*Nóg að það sé einn hluthafi en þurfa að vera minnst tveir í hf.
*Skylda er að hafa sem jöfnust kynjahlutföll í stjórnum.
Lína 11:
*[[Flugstoðir|Flugstoðir ohf.]]
*[[RARIK|RARIK ohf.]]
 
==Tenglar==
*[http://www.althingi.is/altext/132/s/0520.html Frumvarp til breytinga á hlutafélagalögum til innleiðingar opinberra hlutafélaga.]
 
[[Flokkur:Opinber hlutafélög]]