„San Severo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PixelBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:San Severo, nn:San Severo
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Úrvalsgreinartengill fyrir it:San Severo; cosmetic changes
Lína 1:
[[Mynd:San Severo Palazzo di città.jpg|thumb|right|Ráðhúsið í San Severo.]]
'''San Severo''' er bær í sýslunni [[Foggia (sýsla)|Foggia]] í [[Apúlía|Apúlíu]] á Suður-[[Ítalía|Ítalíu]]. Íbúafjöldi er um 56 þúsund. Bærinn var stofnaður á [[11. öldin|11. öld]] og byggðist upp umhverfis kirkju sem [[Benediktínar]] frá klaustrinu á [[Montecassino]] reistu. Árið [[1627]] hrundi nær allur bærinn til grunna í [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]] og áttahundruð íbúar fórust. Enduruppbygging gekk hægt, meðal annars vegna farsótta, en bærinn var endurreistur í [[barokk]]stíl.
 
{{commons|San Severo|San Severo}}
{{Stubbur|landafræði}}
 
{{Tengill ÚG|it}}
 
[[Flokkur:Apúlía]]