„Tímatal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cu, it, zh Fjarlægi: sk Breyti: de
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Tímatal''' er aðferð mannsins til þess að skrásetja atburði í [[Tími|tíma]]. Til þess setjum við atburði upp í t.d. tímalínutímaás og skoðum atburði þannig í samhengi og skiptum atburðum upp í hópa og köllum tímabil. Fræðigreinin sem fæst við athuganir á tímatali kallast [[tímatalsfræði]].
 
Rannsóknir á tímatali áttu sér stað fyrir mörg þúsund árum og er talið víst að t.d. [[Egyptaland|Egyptar]] hafi notast við ýmsar mælingar og athuganir (stjörnuskoðun) til þess að fylgjast með tímanum og sjá fyrir árlega viðburði svo sem flóð í ánni Níl.