„Akurblessun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: '''Akurblessun''' (þýska: ''Ackersegen'') er kartöfluyrki sem var þróað í Þýskalandi út frá yrkjunum Hindenburg og [[Allerf...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Akurblessun''' ([[þýska]]: ''Ackersegen'') er [[kartafla|kartöfluyrki]] sem var þróað í [[Þýskaland]]i út frá yrkjunum [[Hindenburg (kartöfluyrki)|Hindenburg]] og [[Allerfrüheste Gelbe]] árið [[1929]]. Yrkið var mjög útbreitt þar til á [[1961-1970|7. áratugnum]] og var meðal annars flutt inn til [[Ísland]]s. Þetta yrki er í meðallagi [[kartöflumygla|mygluþolið]]. Kartaflan er [[okkur]]gul á hýðið, hnöttótt eða egglaga, með fremur grunn augu og ljósgult, mjölmikið kjöt.
 
==Heimildir==
* [http://www.europotato.org/display_description.php?variety_name=Ackersegen Ackersegen á Europotato.org]
 
{{stubbur|líffræði}}