„Bæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Bætismagn}}
 
'''Bæti''' er [[gagnaeining]] sem gjarnan er notuð í [[Tölva|tölvum]]. Eitt bæti inniheldur átta [[Biti|bita]] og hver biti getur annað hvort tekið gildið 0 eða 1 þannig að sérhvert bæti getur tekið 256 mismunandi gildi (t.d. eina [[Heiltala|heiltölu]] á bilinu 0-255).