„Venus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m robot Breyti: tl:Benus (planeta)
Lína 21:
Lengd dags á Venusi er fjandsamleg lífríki eins og þróast hefur á jörðinni. Einn dagur á Venus (einn snúningur plánetunnar um sjálfa sig) er ígildi 243 daga á jörðu. [[Ár]]ið er styttra á Venusi en dagurinn, það tekur plánetuna aðeins 224 daga að snúast um sólu.
 
Venus á sér mörg [[samheiti]] í íslensku. Má þar til dæmis nefna:'' Blóðstjarna'', ''Friggjarstjarna'', ''Glaðastjarna'', ''Kvöldstjarna'' og ''Morgunstjarna''.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=417469&pageSelected=6&lang=0 ''Venus''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
 
{{Sólkerfið}}