„Gufupönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Steampunk
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: nokkurskonar → nokkurs konar (2) AWB
Lína 2:
'''Gufupönk''' ([[enska]]: ''steampunk'') er stíll í [[spáskáldskapur|spáskáldskap]] sem er gjarnan sviðsett í [[Viktoríutímabilið|Viktoríanskri]] [[tímaskekkja|tímaskekkju]] eða ímynduðu viktoríönsku sagnfræðilegu sögusviði. Skáldskapur innan þessa stíls er gjarnan tengdur við [[vísindaskáldskapur|vísindaskáldskap]].
</onlyinclude>
Hugtakið er [[afbökun]] á enska [[orð]]inu ''[[cyberpunk]]'', sem er annar skáldskaparstíll sem fæst að öllu jöfnu við [[framtíðin|framtíðina]]a. Skáldskapur í gufupönksstíl gerist oftast í nokkurskonarnokkurs konar fortíð um [[iðnbyltingin|iðnbyltingarskeiðið]], og tæknilega ímyndin er útfærð með [[gufuvélar|gufuvélum]] þess tímabils frekar en tölvutækninni sem fylgir cyberpunk stílnum, en þó er viðhaldið [[pönk]] viðhorfið til stjórnarfars og mannlegs eðlis.
 
Upprunalega hafði gufupönk nokkuð [[dystópía|dystópísk]] [[minni (bókmenntafræði)|minni]], og sótti nokkuð til [[film noir]] og [[reyfari|reyfarasagna]]. Nýlegri sögur í þessum stíl eru þó öllu [[rómantík|rómantískari]] og eru nokkurskonarnokkurs konar [[vísindaleg rómantík]].
 
== Gerðir gufupönks ==