„Háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Universitet
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: Samskonar → Sams konar AWB
Lína 6:
Á [[enska|ensku]] er t.a.m. gerður greinarmunur á „college“ og „university“, þar sem „college“ er skóli á háskólastigi, sem veitir námsgráður einkum á grunnstigi, ef til vill á takmörkuðu sviði (sbr. t.d. viðskiptaháskóla eða „business college“) en orðið „university“ er notað um háskóla þar sem kenndar eru allar helstu greinar vísinda, veittar eru námsgráður á framhaldsstigi og rannsóknarstarfsemi er venjulega töluvert meiri en í þeim skólum sem teljast vera „college“.
 
SamskonarSams konar greinarmunur endurspeglast meðal annars í [[Norska|norsku]] orðunum „høyskole“ („høgskole“ á [[Nýnorska|nýnorsku]]) og „universitet“, [[Danska|dönsku]] orðunum „højskole“ og „universitet“ og [[Sænska|sænsku]] orðunum „högskola“ og „universitet“.
 
Af þessum sökum hefur verið lagt til að kalla íslenska háskóla sem samsvara „university“ eða „universitet“ ''rannsóknarháskóla'' en láta öðrum skólum eftir orðið „háskóli“. [[Háskóli Íslands]] væri þá prýðilegt dæmi um rannsóknarháskóla en [[Kennaraháskóli Íslands]], [[Listaháskóli Íslands]] og [[Háskólinn á Bifröst]] væru venjulegir háskólar.