„Borobudur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mr:बोरोबदूर
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Úrvalsgreinartengill fyrir en:Borobudur; cosmetic changes
Lína 1:
[[Mynd:Borobudur-Pawon-Mendut.png|thumb|right|300px|Staðsetning Borabudur á korti.]]
[[Mynd:Borobudur monks 1.jpg|thumb|right|Pílagrímar hugleiða á efsta stalli hofsins.]]
'''Borobudur''' er Mahayana [[búddismi|búddahof]] frá níundu öld staðsett í miðhluta [[Java|Jövu]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Hofið er byggt upp af sex ferhyrndum stöllum og þremur hringlaga og er skreytt með 2.672 lágmyndum og 504 búddhalíkneskjum.
 
Aðalhelgidómurinn er við miðju efsta stallsins og kring um hann eru 72 búddalíkneski í bjöllulaga helgiturnum búddhatrúarmanna ([[stúpa]]).
Lína 7:
Talið er að Borobudur hafi verið yfirgefið á fjórtándu öld samfara hnignun ríkja [[Búddismi|búddatrúarmanna]] og útbreiðslu [[íslam]] í Java. Það var grafið aftur úr gleymsku árið 1814 fyrir tilstuðlan Thomas Raffles landstjóra Breta á Jövu og hefur frá þeim tíma verið varðveitt og viðhaldið. Borobudur er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
Það er ekki til skráð saga af hver byggði Borobudur eða hver var tilgangur hofsins. Talið er líklegt að Borobudur hafi verið reist um árið 800 á tímum [[Sailendra]] ríkisins í Jövu. Líklegt þykir að bygging hofsins hafi tekið 75 ár og verið fullgerð árið 825.
 
Öldum saman lá Borobudur hofið falið undir lögum af [[eldfjallaaska|eldfjallaösku]] og [[frumskógur|frumskógagróðri]]. Það er ráðgáta hvers vegna hofið var yfirgefið og ekki er vitað hvenær hætt var að nota það og pílagrímsferðir til þessu lögðust niður.
Lína 43:
 
{{Tengill ÚG|eo}}
 
{{Tengill ÚG|en}}
 
[[Flokkur:Heimsminjar]]