Munur á milli breytinga „Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar''' er elsta bók sem prentuð var á íslensku. Bókin var prentuð í Hróarskeldu í Danmörku. Pr...)
 
'''Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar''' er elsta bók sem prentuð var á [[Íslenska|íslensku]]. Bókin var prentuð í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]] í [[Danmörk|Danmörku]]. Prentun lauk [[12. apríl]] [[1540]]. Bókin var um 330 blöð og í litlu broti (8vo). Ekki er vitað hve mörg eintök voru prentuð en talið er líklegt að Oddur hafi ætlað sérhverjum presti á Íslandi eintak.
 
== Heimild ==
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=781285 Orð Guðs á íslensku]
 
{{wikiheimild|Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar|Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar}}
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435642&pageSelected=3&lang=0 ''Nýja testamenti Odds í veglegri útgáfu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988]
* [http://www.timarit.is/?issueID=416463&pageSelected=0&lang=0 ''Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1933]
== Heimild ==
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=781285 Orð Guðs á íslensku]
 
[[Flokkur:Biblían]]
Óskráður notandi