„Rafmótstaða“: Munur á milli breytinga

tengt efni
m (tæknistubbur)
(tengt efni)
'''Rafmótstaða''', oftast kölluð '''(raf)viðnám''', er tregða [[rafleiðari|rafleiðara]] við að flytja [[rafstraumur|rafstaum]] og veldur [[rafspenna|spennufalli]] í [[rafrás]]. [[SI]]-mælieining er [[óm]]. Er yfirleitt [[fasti]] í rafrásum, en er þó háð [[hiti|hita]] leiðarans. [[Ohmslögmál]] setur fram eftirfarandi samband [[rafspenna|rafspennu]] ''V'', rafstraums ''I'' og rafmótstöðu ''R'' í [[rafrás]]: ''V'' = ''IR''. [[Ofurleiðari]] hefur enga rafmótstöðu.
 
==Tengt efni==
* [[Launviðnám]]
* [[Samviðnám]]
 
{{Stubbur|tækni}}
10.358

breytingar