„Selsíus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m Celsíus færð á Selsíus yfir tilvísun: ísl. heitið
Masae (spjall | framlög)
m s og c
Lína 16:
| colspan=3 align=center | 1 °C = 1 K og 1 °C = 1,8 °F
|}
'''Selsíus''' ([[sænska]]eða ''Celsius'Celsíus')'' er [[hiti|hita]][[kvarði]], þar sem hiti er táknaður með '''°C''' eða '''℃''' (U+2103 í [[Unicode]]). Nefndur eftir [[sænska]] [[stjörnufræði]]ngnum [[Anders Celsius]], sem skilgreindi hann fyrst [[1742]]. Kvarðinn er nú skilgreindur þannig að 0,01 °C samsvarar [[þrípunktur|þrípunkti]] [[vatn]]s og ein [[gráða]] á selsíus er 1/273,16 af muninum milli [[alkul]]s og þrípunkt vatns. Þessi skilgreining var tekin upp [[ár]]ið [[1954]] á 10. fundi [[Conférence Générale des Poids et Mesures]], en á honum var einingin [[kelvin]] einnig skilgreind.
Upprunalega var þó kvarðinn skilgreindur þannig að 100 °C samsvöruðu [[frostmark]]i vatns og 0 °C samsvöruðu [[suðumark]]i þess við, bæði við [[staðalþrýstingur|staðalþrýsting]], þessu var breytt árið [[1747]] og kvarðanum snúið við þannig að 0 °C samsvöruðu frostmarkinu og 100 °C suðumarkinu.