„Skammbyssa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Colt SAA45.jpg|thumb|right|150px200px|[[Colt]] ,,Peacemaker" [[sexhleypa]] (eftirlíking)]]
'''Skammbyssa''' er lítið hand[[skotvopn]] sem skjóta má með annarri hendi. Eru einkum notaðar til sjálfsvarnar, í [[her]]naði og [[lögregla|löggæslu]]. Samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískum]] [[lög]]um er öllum sem hafa [[skotvopnaleyfi]] heimilt að eiga byssu sér til verndar, en glæpamenn misnota þann rétt oftar í Bandaríkjunum en í öðrum vestrænum ríkjum{{heimild vantar}}. [[Samuel Colt]] hannaði og smíðaði fyrstu [[sexhleypa|sexhleypuna]]. Skammbyssur eru yfirleitt [[hálfsjálfvirkt skotvopn|hálfsjálfvirkar]], en til eru fáeinar [[alsjálfvirkt skotvopn|alsjálfvirkar]] skammbyssur, t.d. [[Glock 18]] og [[Beretta 93R]].[[Mynd:Pistol Browning SFS.jpg|thumb|right|150px200px|Hálfsjálfvirk 9mm [[Browning]] skammbyssa.]]
 
'''Loftskammbyssur''' nota samþjappað [[loft]] sem [[drifefni]], sem gjarnan fæst úr [[kolsýruhylki]], og eru einkum notaðar til afþreyingar eða við iðkun [[skotfimi]].