„Skógræktin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m skógræktin
 
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skógrækt ríkisins''' er [[ÍslandÍslensk stofnun|íslensk]] [[ríkisstofnun]] sem vinnur að þróun [[skógrækt]]ar á Íslandi. Stofnunin hefur staðið fyrir viðamiklum skógræktarverkefnum, selt [[fræ]] og veitt ráðgjöf til ræktenda og staðið fyrir rannsóknum. Yfirmaður skógræktarinnar er ''skógræktarstjóri Íslands''.
 
Skógrækt ríkisins var stofnuð með lögum árið [[1907]] og heyrði upphaflega undir [[ráðherra Íslands]]. [[1940]] var hún flutt undir [[landbúnaðarráðherra Íslands|landbúnaðarráðuneytið]]. Árið [[1990]] var starfsemin flutt frá [[Reykjavík]] til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]].