„Gasaströndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: no:Gazastripen
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: meðfram → með fram AWB
Lína 4:
Gasaströndin er eitt þeirra svæða sem [[Ísrael]]ar hertóku í [[Sex daga stríðið|Sex daga stríðinu]] [[1967]]. Samkvæmt [[Oslóarsamkomulagið|Oslóarsamkomulaginu]] frá [[1993]] heyrir Gasaströndin undir heimastjórn Palestínumanna og er ásamt [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]] hluti [[Heimastjórnarsvæði Palestínumanna|heimastjórnarsvæða Palestínumanna]].
 
[[15. ágúst]] [[2005]] hóf ríkisstjórn [[Ariel Sharon|Ariels Sharon]] niðurrif landnemabyggða og brottflutning [[gyðingar|gyðinga]] og herstöðva Ísraelshers frá Gasaströndinni. Ísrael mun þó halda stjórn yfir [[hafsvæði]]nu undan ströndinni og mjórri landræmu meðframmeð fram landamærunum við [[Egyptaland]].
 
{{Asía}}