„The Rasmus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
m interwiki
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Bætti við
Lína 1:
'''The Rasmus''' er [[Finnland|finnsk]] rokkhljómsveit sem stofnuð var árið [[1994]]. Fyrsta platan kom út árið [[1996]] og kallaðist hún "Peep".
 
== Hljómsveitarmeðlimir ==
Eitt eiga meðlimirnir sameiginlegt - þeir eru allir fæddir [[1979]].
* [[Lauri Ylönen]] - söngur.
* [[Pauli Rantasalmi]] - gítar.
* [[Aki Hakala]] - trommur.
* [[Eero Heinonen]] - bassi.
 
== Plötur ==
* Peep, 1996
* Playboys, [[1997]]
* Hell of a Tester, [[1998]]
* Hell of a Collection, [[2001]]
* Into, [[2001]]
* Dead Letters, [[2003]] (Gefin út í [[Bandaríkin|BNA]] [[23. Mars]] [[2004]])
 
[[Flokkur:Finnskar hljómsveitir]]
Lína 9 ⟶ 24:
[[en:The_Rasmus]]
[[fr:The_Rasmus]]
[[pl:The Rasmus]]