„Mótsögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sindri (spjall | framlög)
m wikk
Aðeins kryddað
Lína 1:
'''Mótsögn''' er setning, orðræða eða hugsun, sem í senn heldur einhverju fram og mótmælir því í sömu andrá. Hugtakið merkir að eitthvað stangast á. Hægt er að stangast á við eitthvað annað en það merkir að mismunandi niðurstöður eru á nákvæmlega sama hlutnum en síðan er hægt að vera í mótsögn við sjálfan sig en þá er það sama persónan sem kemur með þessar mismunandi niðurstöður á því sama. Ef það eru t.d. 2tvær bækur og einönnur þeirra segir að 2 + 2 = 5 en hin segir 2 + 2 = 3, í því tilviki er sagt að bækurnar séu í mótsögn við hvor aðra. En hins vegar ef þessar niðurstöður væru í sömu bókinni, þá væri bókin í mótsögn við sjálfa sig. Þótt það komi 2tvær mótsagnir, þá þarf ekki endilega að þýða að önnur þeirra sé sönn ef hin er það ekki, þær gætu báðar verið rangar.
 
Hægt er að leiða út svokallaða ''[[óbein sönnun|óbeina sönnun]]'' með því að [[fullyrðing|fullyrða]] sem svo að ef <math>p</math> þá <math>q</math> (ef yrðingin <math>p</math> er sattsönn þá er yrðingin <math>q</math> sattsönn) og segjagera semráð svofyrir<math>p</math>sattsönn en <math>q</math> ósönn,. semÞessar forsendur myndu þá leiðirleiða til fjarstæðu eða mótsagnar miðaðvið eitthvað sem við leiðingunaálítum vera satt (t.d. <math>p</math> Þáeða jafnvel að <math>1+1 = 2</math>). Með öðrum orðum að ef <math>q</math> er ósönn þá er eitthvað annað (sem við gerum ráð fyrir að sé satt) ósatt líka. Þetta stenst ekki, og þá hefur verið sannað að <math>q</math> sé sönn þegar <math>p</math> sé sönn.
 
Ein frægasta mótsögn í [[stærðfræðisönnun]] allra tíma er sönnun Evklíðs á því að talan <math>\sqrt{2}</math> sé [[óræð tala]] (þ.e. ómögulegt að skrifa hana sem brot).
 
Þegar mótsagnir koma á yfirborðið, þá er hægt að fara eftirfarandi leiðir: