„IMac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:آی‌مک
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: nýji → nýi, einsog → eins og, nokkurskonar → nokkurs konar, þessvegna → þess vegna AWB
Lína 3:
'''iMac''' er [[heimilistölva]] hönnuð og búin til af [[Apple]]. Hún er þekkt fyrir að hafa „allt-í-einu“ hönnun.
 
Stór hluti seldra heimilistölva hjá Apple hafa verið iMac-vélar síðan tegundin var kynnt 1998. Þrjár meginútgáfur hafa verið af vélinni. G3 var egglaga með [[Túbuskjár|túbuskjá]] (CRT). G4 var á nokkurskonarnokkurs konar lampastandi með flötum [[LCD]] skjá á sveigjanlegum armi. Í G5 var tölvunni sjálfri komið fyrir á bakvið skjáinn sem aðeins er hægt að hreyfa upp og niður á einföldum standi. Þegar [[intel]]-örgjörvar voru innleiddir í Macintosh hélst G5 hönnunin um sinn en í ágúst 2007 var hún uppfærð þannig að kassinn er nú úr [[ál]]i og [[gler]]plata þekur framhlið tölvunnar.
 
==Saga==
Lína 12:
iMac var mjög öðruvísi frá öðrum tölvum sem hafa verið gefnar út. Hún var með blágrænu plasti og var eggjalaga utan um 38 cm [[CRT]] (túbu) skjá. Það voru handföng á henni og dyr sem opnuðust hægra megin við tölvuna þar sem tengingarnar voru faldar. Tvö heyrnatólatengi voru framan á og innbyggðir hátalarar. Jonathan Ive átti hugmyndina að hönnununni.
[[Mynd:IMac history.png|thumb|250px|left|Saga iMac (Core Duo iMac er svipuð G5)]]
Gamlar Machintosh tengingar einsogeins og [[ADB]], [[SCSI]] (Small Computer System Interface) og [[GeoPort]] voru ekki en í stað komu [[USB]] tengi, disklingadrifinu var einnig hætt. Þó þetta hafi verið gömul tækni var Apple talin undan sínum tíma og var því illa tekið. Til dæmi var engin auðveld leið til að fá litlu gömlu skjölin aftur frá fyrrverandi vélum nema mögulega kaupa USB disklingadrif (disklingadrifið seldist vel fyrstu ár iMac G3).
 
[[Mynd:Apple iMac USB mouse.png|thumb|150px|right|Upprunalega "hokkí pökk" músin]]
Lína 19:
===G4===
[[Mynd:IMac.jpg|thumb|150px|left|iMac G4]]
Árið [[2002]] þurfti CRT (túbu) iMac uppfærslu. iMac G3 örgjörvinn og 15 tommu skjárinn voru fljótt úreltir. Í janúar 2007 var flatskjás iMac gefin út með gjörsamlega nýrri hönnun með 15 tommu LCD skjá á stillanlegum armi og fjórðu kynslóðar örgjörva. Apple auglýsti það sem að hafa sveigjanleika borðlampa, svipað og [[Luxo Jr.]] sem var í stuttmynd frá Pixar. Reyndar var hún kölluð "iLamp". Hún var þekkt sem "The New iMac" eða "nýjinýi iMacinn" meðan hún var framleidd en eftir að henni var hætt var hún kölluð iMac G4.
 
iMac G4 var oft uppfærð. Það voru gerður 17 tommu skjár og síðan 20 tommu breiðskjár LCD næstu tvö ár. Þá hafði Apple hætt öllum CRT skjám úr línunum sínum. Aftur á móti gáti LCD iMacarnir ekki verið á sama lága verðinu og fyrrverandi iMac G3, aðalega vegna mikils kostnaðar á LCD tækninni á þessum tíma.
[[Mynd:EMac.jpg|thumb|150px|right|[[eMac]], byggð á upprunalegu iMac hönnuninni]]
iMac G3 var þá úrelt og ódýr tölva sem var mikilvæg fyrir menntunarmarkaðinn og þessvegnaþess vegna var [[eMac]] settur á markað í [[apríl]] [[2002]]. eMac er jafn kraftmikil og G4 en var svipuð og iMac með egglaga hönnun og flötum CRT skjá og "allt-í-einu" hönnun. Hún var til að byrja með aðeins ætluð til menntunar (e stendur fyrir education sem þýðir menntun) en Apple byrjaði að selja almenningi hana mánuði síða. eMac var í meginatriðum iMacinn sem viðskiptavinirnir höfðu verið að biðja um fáum árum áður. Árið 2005 hafði Apple aftur byrjað að selja skólum aðeins, aðalega vegna ódýru [[Mac mini]] var ætluð sama markaði.
 
===G5===
Lína 43:
Enska greinin á Wikipedia [http://en.wikipedia.org/wiki/IMac].
{{Apple-vélbúnaður síðan 1998}}
 
[[Flokkur:Vélbúnaður frá Apple]]