„Jafndægur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
+fl
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, Replaced: ==Sjá einnig== → == Tengt efni ==
Lína 1:
'''Jafndægur''' er sú stund þegar [[sól]] er beint yfir [[miðbaugur|miðbaug]] [[jörðin|jarðar]]. Þetta gerist tvisvar á [[ár]]i, á '''vorjafndægri''' á tímabilinu [[19. mars|19.]]-[[21. mars]] og á '''haustjafndægri''' [[21. september|21.]]-[[24. september]]. Um þetta leyti er [[dagur (tímatal)|dagurinn]] um það bil jafnlangur [[nótt (tímatal)|nóttinni]] hvar sem er á [[jörðin]]ni, og af því er nafnið dregið. Breytileiki dagsetninganna stafar aðallega af [[hlaupár]]um.
 
==Sjá einnigTengt efni ==
* [[Haustpunktur]]
* [[Sólbaugur]]