„Karlungaveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, Replaced: ==Sjá einnig== → == Tengt efni ==
Lína 2:
'''Karlungaveldið''' er heiti á [[Frankaveldi]] þegar það var undir stjórn [[Karlungar|Karlunga]]. Veldið hófst í reynd með [[Karl hamar|Karli hamar]] sem varð einvaldur í nánast allri [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] norðan [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]]. Hann tók sér þó aldrei konungstitil líkt og sonur hans, [[Pípinn stutti]] gerði [[751]]. Með hugtakinu er þó einkum átt við veldi [[Karlamagnús]]ar frá því hann var krýndur [[keisari]] af [[Leó 3. páfi|Leó 3. páfa]] árið [[800]] þar til því var endanlega skipt upp eftir lát [[Karl feiti|Karls feita]] árið [[888]].
 
==Sjá einnigTengt efni ==
* [[Frankaveldi]]