„Benoît Mandelbrot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Benoît Mandelbrot
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: annarsstaðar → annars staðar AWB
Lína 1:
'''Benoît B. Mandelbrot''' ([[fæðing|fæddur]] [[20. nóvember]] [[1924]] í [[Varsjá]] í [[Pólland]]i) er [[pólland|pólskættaður]] [[frakkland|franskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann er að stórum hluta ábyrgur fyrir þeim áhuga sem fólk hefur í dag á [[brotamyndir|rúmfræði brotamynda]], eða ''fractal geometry''. Hann sýndi fram á að [[brotamyndir]] koma fram á mörgum stöðum bæði í [[stærðfræði]] og annarsstaðarannars staðar í [[náttúra|náttúrunni]].
 
Hann fæddist árið [[1924]] inn í fjölskyldu með ríka menntahefð. Þó svo að faðir hans hafi verið fatakaupmaður, þá var móðir hans læknir. Sem ungur strákur var honum kynnt fyrir stærðfræði af tveimur frændum sínum. Þegar fjölskylda hans fluttist til [[Frakkland]]s árið [[1936]] tók frændi hans, [[Szolem Mandelbrojt]], sem var þá prófessor í stærðfræði hjá Frakklandsháskóla, við umsjón á menntun hans. Þar var honum kynnt verk [[Godfrey Harold Hardy|G.H.Hardy]] mjög vel, og með því öðlaðist Mandelbrot vissa andstyggð á hagnýtri stærðfræði, sem hefur síðan elst af honum.
Lína 22:
 
== Ítarefni og heimildir ==
 
* [http://www.math.yale.edu/mandelbrot/ Heimasíða Benoit Mandelbrots]
* [http://www.math.yale.edu/mandelbrot/Templates/downloads/one-pageVita.pdf Ferilsskrá Benoit Mandelbrots]