„Super Nintendo Entertainment System“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: allstaðar → alls staðar AWB
Lína 2:
'''Super Nintendo Entertainment System''', einnig þekkt sem '''Super Nintendo''', '''Super NES''' eða '''SNES''' (borið fram annaðhvort sem orð eða skammstöfun), er [[16-bita]] leikjatölva gefin út af [[Nintendo]] í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Brasilía|Brasilíu]], [[Evrópa|Evrópu]] og [[Ástralía|Ástralíu]]. Í [[Japan]] og Suð-Austur [[Asía|Asíu]] er hún þekkt sem Super Family Computer eða Super Famicom. Í [[Suður Kórea|Suður Kóreu]] er hún þekkt sem Super Comboy og var dreifð af Hyundai Electronics.
 
SNES var önnur leikjatölva Nintendo, á eftir [[Nintendo Entertainment System]] (NES). Þar sem fyrri útgáfan hafði rembst við að ná vinsældum í [[PAL]] löndunum og stórum hlutum í Asíu, SNES náði vinsældum allstaðaralls staðar, þó það náði ekki jafn miklum vinsældum í Suð-austur Asíu og Norður-Ameríku útaf andstæðingnum, [[Sega Mega Drive]] leikjatölvunni (gefin út í Norður-Ameríku sem Genesis). Þrátt fyrir að byrja seint náði SNES að verða mest selda leikjatölvan á 16-bita tímabilinu.
 
{{Valdar leikjatölvur}}