„Mannsheilinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: allskyns → alls kyns, einhverskonar → einhvers konar AWB
Lína 1:
[[Mynd:MRI_head_sideMRI head side.jpg|thumb|Mynd af mannsheila, tekin með [[MRI-skanni|MRI-skanna]]]]
 
'''Mannsheilinn''' ásamt [[mæna|mænu]] myndar [[miðtaugakerfið]]. Hann er gerður úr fjölmörgum [[taugaþráður|taugaþráðum]]. Heilinn vegur um 1.4 [[kíló|kg]] (um 2[[%]] af líkamsmassa) og þrátt fyrir lítinn massa tekur hann til sín um 20% af [[Blóð|blóðinublóð]]inu sem [[Hjarta|hjartaðhjarta]]ð dælir frá sér (á mínútu) og um 20% af [[súrefni]]nu sem líkaminn notar. Skortur á [[súrefni]] í heila getur valdið varanlegum [[frumudauði|frumudauða]], sem getur orsakað einhverskonareinhvers konar vanhæfni einstaklingsins, en það er mjög misjafnt á milli einstaklinga og er fátt algilt í þessum efnum. Miðað er við að manneskja geti verið súrefnislaus í þrjár til fjórar mínútur án þess að hljóta af varanlegan [[heilaskaði|heilaskaða]].
 
== Svæði heilans ==
Lína 7:
 
=== Mænukylfa ===
Mænukylfan eða ''medulla oblongata'', er hluti af [[heili|heilanum]], hún er neðsti hluti [[heilastofn|heilastofnsins]]sins og [[mæna|mænan]]n í beinu framhaldi af henni niður á við í [[mannslíkami|mannslíkamanum]].
 
Það er mænukylfan sem ber „ábyrgð“ á því að vinstri hluti [[heili|heilans]] stjórnar hægri hluta [[líkami|líkamans]] og hægri hluti [[heili|heilans]] stjórnar vinstri hluta [[líkami|líkamans]], vegna þess að það er í mænukylfunni sem að ákveðnar boðbrautir víxlast.
 
Í mænukylfunni eru líka lífsnauðsynlegar [[heilastöð|heilastöðvar]]var; heilastöð sem stjórnar hjartslætti, æðastjórnstöð sem stillir blóðþrýsting og svo öndunarstöð sem stjórnar öndun. Einnig eru [[heilastöð|heilastöðvar]]var sem stýra ýmsum viðbrögðum eins og uppköstum, hnerra, hósta og kyngingu.
 
===Brú===
Brú, ''pons'', tengir saman ýmsa hluta hluta heilans. Auk þess á ein öndunarstöð aðsetur í brúnni.
 
Það sem er einna merkilegast við þetta svæði er það að hér víxlast taugabrautir; allar innboðstaugar sem koma frá hægri hlið [[líkami|líkamans]] og bera [[heili|heilanum]] skynáreiti víxlast í brúnni og liggja yfir til vinstra [[Heilahvel|heilahvelsinsheilahvel]]sins og öfugt.
 
=== Miðheili ===
Lína 26:
 
==== Stúkan ====
Stúkan, ''thalamus'' sér um að tengja ánægju eða óánægju við skynjunarboð frá [[taug|taugum]]um, endurvarpa [[taugaboð|taugaboðum]]um frá nokkrum [[skynfæri|skynfærum]] til [[stóri heili|stóra heila]] og gegnir mikilvægu hlutverki varðandi svefn og vöku.
 
==== Undirstúkan ====
Lína 52:
=== Hjarni (Stóri heili) ===
 
Í hjarna eða stóra heila, ''cerebrum'', sem er stærsti hluti heilans, er miðstöð æðri hugsana, gáfnafars, rökhugsunar, minnis, tungutaks og vitundar. Hann sér líka um túlkun meðvitaðrar skynjunar og stjórnun hreyfinga. Þökk sé hjarna höfum við eiginleika sem skyldar lífverur hafa ekki; siðferðiskennd, ljóðagerð, listsköpun hvers konar og hæfileika til að uppgötva allskynsalls kyns hluti. (Sjá nánar [[Heili: nám]].)
 
Ysta lag hjarna er að miklu leyti gert úr gránuvef, ''substantia grisea'', og er það lag nefnt hjarnabörkur, ''complex cerebi''. Innan við þennan börk er hvítuvefur, ''substantia alba''.
Lína 94:
 
[[en:Human brain]]
[[nl:Menselijke hersenen]]
[[ja:脳]]
[[nl:Menselijke hersenen]]
[[pl:Mózg człowieka]]
[[ru:Мозг человека]]