„Þríbytna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m þríbytna
 
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up AWB
Lína 1:
[[Mynd:Trimaran-anne-cazenove.jpg|thumb|right|Þríbytna]]
'''Þríbytna''' er [[skip]] með [[skipsskrokkur|skrokk]] í miðju og tvö [[flotholt]] á útleggjurum sem styðja við hann sitt hvorum megin. Hönnunin er byggð á [[pólýnesía|pólýnesískum]] [[kanó]]um. Miðað við hefðbundin [[seglskip]] ristir þríbytnan grynnra, ryður minna frá sér og getur borið stærri segl vegna aukins stöðugleika. Algengara er að þríbytnur stingist á endann en að þær fari á hliðina. Þríbytna getur því siglt í grynnra vatni og meiri vindi en hefðbundin skúta. Á móti kemur að þríbytnur eru óþjálli í vendingum.
 
[[Flokkur:Seglskútur]]
Lína 8:
[[en:Trimaran]]
[[es:Trimarán]]
[[he:טרימרן]]
[[fr:Trimaran]]
[[he:טרימרן]]
[[nl:Trimaran]]
[[pl:Trimaran]]