„Indriði Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
kemur meira
Lína 1:
'''Indriði Einarsson''' ([[29. apríl]] [[1851]] – [[1939]]) var [[frumherji]] í íslenskri [[leikrit]]agerð og menntaður [[hagfræði]]ngur.

Indriði var við ófá tækifæri gestur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] á heimili hans í [[Kaupmannahöfn]]. Frægustu leikverk hans eru [[Nýjársnóttin]] (útg. [[1907]]), [[Dansinn í Hruna]] og [[Hellismenn]]. Indriði [[Þýðing|þýddi]] einnig [[Vetrarævintýri]] eftir [[William Shakespeare]] (óútgefið leikhandrit) og [[Víkingarnir á Hálogalandi|Víkingana á Hálogalandi]], eftir [[Henrik Ibsen]] (en leikritið þýddi hann með [[Eggert Ó. Brím]]) (útg. [[1892]]). Hann kom að stofnun [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélags Reykjavíkur]] árið [[1897]]. Árið [[1936]] gaf hann út endurminningar sínar, sem nefndust: ''Sjeð og lifað: endurminningar''. Hann lést þremur árum síðar. Indriði var fyrsti Íslendingur sem lauk prófi í [[hagfræði]] og var endurskoðandi landsreikninganna um langt skeið, uns hann gerðist skrifstofustjóri í [[Fjármálaráðuneytifjármálaráðuneyti]]nu.
 
Indriði var giftur Mörtu Guðjohnsen og átti með henni fjórar dætur: Guðrúnu, Eufemíu, Emilíu, Guðrúnu, Mörtu, Láru og Ingibjörgu; og tvo syni, Einar og Gunnar Viðar. Einar lést ungur að árum. Gunnar Viðar varð bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]]. Ingibjörg giftist [[Ólafur Thors|Ólafi Thors]], sem varð [[forsætisráðherra]] Íslands.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418160&pageSelected=4&lang=0 ''Hann lifði í öðrum heimi en flestir aðrir''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1951]
* [http://www.timarit.is/?issueID=416485&pageSelected=2&lang=0 ''Á Jólum hjá Jóni Sigurðssyni''; grein eftir Indriða í Lesbók Morgunblaðsins 1933]
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
 
{{fd|1851|1939}}
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Íslenskir hagfræðingar]]
[[Flokkur:Reynistaðarætt]]
{{fd|1851|1939}}