„Bobby Fischer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Fjarlægði vangaveltur um gröf Fischers á Íslandi
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up AWB
Lína 3:
Bobby Fisher var þekktur sem einn iðnasti og hæfileikaríkasti [[listi yfir skákmenn|skákmaður]] sögunnar, en einnig fyrir óútreiknanlega [[hegðun]] sína og öfgafullar [[stjórnmál]]askoðanir, litaðar af [[gyðingahatur|gyðingahatri]] og fyrirlitningu á Bandaríkjunum. Þrátt fyrir langa fjarveru frá skákkeppnum var hann enn meðal þekktustu skákmanna veraldar. (Fischer var þó sjálfur [[gyðingur]] enda báðir foreldrar hans líklega af gyðingaættum.)
 
Fischer virti að vettugi alþjóðlegar refsiaðgerðir gegn [[Júgóslavíu]] þegar hann tefldi skákeinvígi við Spasskíj í [[Sveti Stefan]] árið [[1992]]. Eftir einvígið var hann eftirlýstur í Bandaríkjunum og eigur hans þar gerðar upptækar. Hann fluttist seinna til [[Japan]]s, en var hnepptur í [[fangelsi]] þegar [[vegabréf]] hans rann út. Hann sótti í framhaldi um [[landvistarleyfi]] á [[Ísland|Íslandi]]i með bréfi til [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]], [[utanríkisráðherra]], [[26. nóvember]] [[2004]]. Þann [[15. desember]] [[2004]] var honum veitt landvistarleyfi, en bandarískum [[stjórnvöld]]um mislíkaði ákvörðunin og fóru þess á leit að leyfið yrði afturkallað. Eftir að í ljós kom að dvalarleyfi á Íslandi væri ekki nóg til þess að japönsk stjórnvöld [[framsal|framseldu]] hann til Íslands sendi hann [[alþingi]] bréf í janúar 2005 þar sem hann fór þess á leit að fá íslenskan [[Ríkisborgari|ríkisborgararétt]]. Málið var tekið fyrir af allsherjarnefnd þingsins sem ákvað þann [[17. febrúar]] að mæla ekki með því við þingið að Fischer fengi ríkisborgararétt. Nokkrum dögum síðar samþykktu stjórnvöld þó að gefa út svokallað [[útlendingavegabréf]] handa Fischer. Í ljós kom samkvæmt yfirlýsingum japanskra embættismanna að vegabréfið eitt og sér dygði ekki til þess að leyfa Fischer að fara til Íslands, þá kom beiðnin um ríkisborgararétt aftur upp. Þann [[17. mars]] tók allsherjarnefnd beiðnina fyrir aftur og samþykkti daginn eftir að mæla með því við alþingi að Fischer yrði veittur ríkisborgararéttur. Þann [[21. mars]] samþykkti alþingi það svo án umræðna og með 42 samhljóða atkvæðum (21 þingmaður var fjarverandi) að veita Fischer ríkisborgararétt. Fischer var svo leystur úr haldi [[23. mars]] [[2005]] og flaug til Íslands sama dag.
 
Hann bjó í Reykjavík til æviloka og lést eftir baráttu við alvarleg [[nýra|nýrnaveikindi]]. Fischer dvaldist á [[sjúkrahús|sjúkrahúsi]]i í [[Reykjavík]] í október og nóvember [[2007]], en síðan á heimili sínu. <ref> {{vefheimild | url= http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/01/18/bobby_fischer_latinn/ | titill = Bobby Fischer látinn |mánuðurskoðað = 18. janúar | árskoðað= 2008 }} </ref>. Síðustu orð hans, samkvæmt Magnúsi Skúlasyni, sem sat hjá honum þeger hann lést voru: „Ekkert linar þjáningar eins og mannleg snerting.“ <ref>[http://www.visir.is/article/20080119/FRETTIR01/80119051 af vef Vísis.is]</ref>
 
Fischer var [[jarðarför|jarðsettur]] í kyrrþey að eigin ósk í kirkjugarði [[Laugardælakirkja|Laugardæla]] í [[Flóahreppur|Flóa]] þann [[21. janúar]] [[2008]].
 
==Tenglar==
 
*[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/01/19/mozart_skaklistarinnar/?rss=1 ''„Mozart skáklistarinnar“''. (Ljósmynd: "Bobby Fischer við komuna til Íslands 2005)"; ''Mbl.is'', 18-janúar-2008].
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
<div class="references-small"><references /></div>
 
{{fd|1943|2008}}
 
[[dsb:Bobby Fischer]]
 
{{DEFAULTSORT:Fischer, Bobby}}
[[Flokkur:Bandarískir skákmenn]]
{{fd|1943|2008}}
 
[[af:Bobby Fischer]]
Lína 31 ⟶ 33:
[[da:Bobby Fischer]]
[[de:Bobby Fischer]]
[[dsb:Bobby Fischer]]
[[el:Μπόμπι Φίσερ]]
[[en:Bobby Fischer]]