Munur á milli breytinga „Múspellsheimur“

m
ekkert breytingarágrip
m
{{Norræn goðafræði}}
'''Múspellsheimur''' (eða '''Múspell''') er í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] hinn heiti frumheimur fyrir sunnan [[Ginnungagap]]. Múspellsheimur var suðurhluti eldheims, þar bjuggu eldjötnar, hinir svonefndu ''múspells synir'' (eða ''múspells lýður''), sem eru samherjar [[Surtur (norræn goðafræði)|Surts]] í [[ragnarökRagnarök]]um.
 
Samkvæmt [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] var Múspellsheimur til löngu áður en jörðin var sköpuð, og var heimur ljóss og hita, gerður í suðurhelmingi Ginnungagaps. Leiðin þangað var vörðuð eldi og hana komst enginn nema sá sem var af þeim heimi. Þar sat jötuninn Surtur til landvarnar og hafði logandi sverð í hendi.
247

breytingar