„Skrúður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
lagaði málfar o.fl.
Lína 1:
'''Skrúður''' er 160 m há hamraeyjahamra[[eyja]] út frá minnimynni [[Fáskrúðsfjörður|Fáskrúðsfjarðar]]. FuglalífFjölskrúðugt [[fugl]]alíf er þar fjölskrúðugt og 18 fuglategundir verpa í eyjunnieynni. Eggja- og fuglatekja var mikil í eyjunni fyrrum. Eyjan var friðlýst árið [[1995]]. Skrúður er gerður úr basalti[[basalt]]i og súru [[gosberg]]i. Skrúður heyrir undir jörðina [[Vattarnes]]. Vestan megin við hanahann er eyjan [[Andey]].
 
== Skrúðsbóndinn ==
 
ÍSamkvæmt Skrúðnum[[þjóðtrú]]nni býr Skrúðsbóndinní enSkrúðnum það[[Skrúðsbóndinn]], sem er vættur sem rændi [[sauðfé|sauðum]] [[bóndi|bænda]], sem létu fé sitt ganga í eyjunni. [[Skrúðsbóndinn]] seiddi einu sinni til sín prestdóttur til fylgilags. Sagnir eru til um að Skrúðsbóndinn hafi bjargað mönnum úr sjávarháska.
 
== Fuglalíf ==
 
Gífurlegt18 magnfuglategundir fugla verpirverpa í eyjunni. [[Lundi]] er algengasti varpfuglinn þar en talið er að um 150.000 lundahjón byggi Skrúðinn. [[Svartfuglar]] eins og [[langvía]] og [[stuttnefja]] eru algengir varpfuglar í eynni, en [[álka]] og [[teista]] eru sjaldgæfari. [[Súla]] hóf að verpa í Skrúðnum árið 1943 og hefur henni fjölgað jafnt og þétt. [[Fýll]] og [[rita]] eru algengir bjargfuglar í Skrúðnum. [[Silfurmáfur]], [[sílamáfur]] og [[svartbakur]] hafa sést í eynni. Þar hafa einnig sést [[æðakolla|æðarkollur]], [[þúfutittlingur|þúfutittlingar]], [[maríuerla|maríuerlur]], [[snjótittlingur|snjótittlingar]], [[grágæs]]ir, [[hrafn]]ar, [[sæsvala|sæsvölur]] og [[stormsvala|stormsvölur]].
 
== Skúðshellir ==
 
Í eyjunni er sérkennilegt náttúrufyrirbæri sem er stór [[hellir]], sem skiptist í tvo minni hella, þann ytri og þann innri. Fremri hellirinn er áætlaður um 3200 m² og sá innri 2600 m². Hellirinn er talinn vera um 125 metra langur, 85 metra breiður og mesta hæð hans er 22 metrar. Í hellinum er lundavarp. Fyrr á tímum var róið úr Skrúðnum og þá höfðust vermenn við í Skrúðshelli.
 
== Heimildir ==