„Skrúður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipta vefheimild2 f. vefheimild, Replaced: |mánuðurskoðað=20. febrúar| → |mánuðurskoðað=20. febrúar|árskoðað= (AWB)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skrúður''' er 160 m há hamraeyja út frá minni [[Fáskrúðsfjörður|Fáskrúðsfjarðar]]. Fuglalíf er þar fjölskrúðugt og 18 fuglategundir verpa í eyjunni. Eggja- og fuglatekja var mikil í eyjunni fyrrum. Eyjan var friðlýst árið 1995. Skrúður er gerður úr basalti og súru [[gosberg]]i. Skrúður heyrir undir jörðina [[Vattarnes]]. Vestan megin við hana er eyjan [[Andey]].
 
== Skrúðsbóndinn ==