„Lengdargráða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BotMultichill (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ast, ln, qu, te, zh-min-nan Breyti: an
Bumbuhali (spjall | framlög)
m smáfix, Replaced: == Sjá einnig == → == Tengt efni==
Lína 1:
'''Lengdargráða''' (oft [[tákn]]að með [[λ]] (lambda)), lýsir [[staðsetning]]u á [[jörðin|jörðinni]]ni [[austur|austan]] eða [[vestur|vestan]] við [[núllbaugur|núllbaug]] sem gengur í gegnum [[Greenwich]] [[Royal Greenwich Observatory]] í [[Greenwich]] á [[England]]i.
 
Hverri lengdargráðu er skipt upp í 60 mínútur, sem hver um sig skiptist í 60 sekúndur. Lengdargráða er því rituð á forminu 18° 55′ 04" V (Lengdargráða vegamóta [[Hafnargata|Hafnargötu]] og [[Suðurgata|Suðurgötu]] á [[Siglufjörður|Siglufirði]]). Annar ritmáti er að nota gráður og mínútur, og brot úr mínútu, t.d. 18° 55,145′ V (sami baugur). Stundum er skipt út Austur/Vestur viðskeytinu þannig að [[mínus]] merki tákni vestur, en þó er það því miður ekki óþekkt að einhverjir noti mínus fyrir austur. Ástæðan fyrir því að notað er frekar vestur fyrir mínus er til þess að láta núllbaug tákna Y-ás á [[Kartískt hnitakerfi|Kartísku hnitakerfi]], þ.e. að allt austan við núllbaug er í plús á X-ásnum.
Lína 14:
Hægt er að draga óteljandi marga hringi umhverfis jörðina með þeim hætti sem lýst er að ofan, á milli pólanna. Þessir hringir eru kallaðir lengdarbaugar, og eru þeir allir jafnir að stærð. Þeir koma allir saman á tveimur punktum, á norðurpólnum og suðurpólnum.
 
== Sjá einnigTengt efni==
* [[Breiddargráða]]
* [[Rakleiðakerfið]]