„Samviðnám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
m smá byrjun, vantar alla stærðfræði í þetta
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. janúar 2008 kl. 21:18

Samviðnám lýsir viðnámi í rafrás sem ber riðstraum í stað jafnstraum. Í rafrás með jafnstraumi þá bregst rafspennan við um leið og straumurinn breytist þannig að ef maður skoðar graf af straumi og spennu þá ná báðar stærðirnar toppnum á sama tíma og botnum á sama tíma og fylgjast þannig að, en í riðstraumsrás getur verið smá bil á milli þess að straumur og spenna nái topp eða botni sbr. mynd hér til hægri þar sem sú efri er með strauminn örlítið á undan spennunni en sú neðri sýnir straum örlítið á eftir spennunni.

Fasamunur á milli merkja

Hversu mikill munur er á straum og spennu í tíma stýrist af launviðnáminu.

Þegar það er svona munur á milli spennu og straums er talað um að það sé fasamunur á milli þeirra.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.