„21. janúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
* [[1982]] - Tveir björgunarmenn og tveir úr áhöfn fórust er [[Belgía|belgíski]] togarinn ''Pelagus'' strandaði við [[Vestmannaeyjar]].
* [[1989]] - [[Spaugstofan]] hóf göngu sína í [[Ríkissjónvarpið|Sjónvarpi]] með þætti sínum [[89 af stöðinni]].
* [[1994]] - [[Lorena Leonor Bobbitt]] var sýknuð af ákæru um að hafa skorið reðurinn af eiginmanni sínum, [[John Wayne Bobbitt]], og taldi dómurinn að [[stundarbrjálæði]] hefði átt sök á verknaðinum.
* [[2003]] - Rithöfundurinn [[Hallgrímur Helgason]] birti grein í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] um „[[bláa höndin|bláu höndina]]“ og var fyrir vikið tekinn á teppið af [[Davíð Oddsson|Davíð Oddssyni]], forsætisráðherra.
* [[2005]] - Heilsíðuauglýsing birtist í ''[[The New York Times]]'' þar sem „Íslendingar“ báðu [[Írak]]a afsökunar á því að Ísland skyldi vera á [[bandalag viljugra þjóða|lista]] yfir hinar svokölluðu „viljugu þjóðir“.