„Eldfærin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m iw
Tók út "H.C. Andersen var dani sem átti heima í Óðinsvéum.", það er tengt í H. C. Andersen greinina
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Eldfærin''' eru [[ævintýri]] eftir [[H.C. Andersen]]. H.C. Andersen var dani sem átti heima í Óðinsvéum. Eldfærin fjalla um [[dáti|dáta]] nokkurn sem gömul kerling sendir inn í holt [[tré]] að leita [[eldfæri|eldfæra]]. Þar hittir hann fyrir nokkra [[hundur|hunda]] og hafði sá minnsti augu á við undirskálar. Dátinn reykir [[pípa|pípu]]. Hann dreymir um [[prinsessa|prinsessu]] nokkra allfagra. Hann nýtur þjónustu hunda þeirra er hann hitti í trénu. Hann nýtur aðstoðar ungs drengs.
 
[[Flokkur:Ævintýri]]