„Hið konunglega norræna fornfræðafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Driffjöðrin í starfsemi félagsins fyrstu áratugina var Carl Christian Rafn. Gaf félagið út á þeim árum fjölda merkra rita og ritraða. Meðal þeirra má nefna:
 
* ''[[Antiqvitates Americanæ]]'' (1837). Ritstjóri: Carl Christian Rafn. Um ferðir norrænna manna til Ameríku fyrir daga [[Kristófer Kólumbus|Kólumbusar]].
* ''[[Supplement to the Antiqvitates Americanæ]]'' (1841). Ritstjóri: Carl Christian Rafn.
* ''[[Antiquités de l'Orient]]'' (1856). Ritstjóri: Carl Christian Rafn.
* ''[[Antiquités Russes]]'', 1-2 (1850–1852). Um ferðir norrænna manna í austurveg, þ.e. til Rússlands.
* ''[[Fornaldar sögur Norðurlanda]]'', 1-3 (1829-1830). Dönsk þýðing: ''Nordiske fortids sagaer'', 1-3 (1829-1830), þýðandi: Carl Christian Rafn.
* ''[[Fornmanna sögur]]'', 1-12 (1825-1837). Dönsk þýðing: ''Oldnordiske sagaer'', 1-12 (1826-1837). Latnesk þýðing: ''[[Scripta historica Islandorum]]'', 1-12 (1827-1846)
* ''[[Færeyinga saga]]'', með færeyskri og danskri þýðingu (1832). Með þýskri þýðingu (1833)
* ''[[Grönlands historiske Mindesmærker]]'', 1-3 (1838-1845). Finnur Magnússon vann manna mest að útgáfunni.
* ''[[Íslendinga sögur]]'', 1-2 (1829-1830).
* ''Íslendinga sögur'', 1-4 (1843-1889).
* ''[[Krákumál]]'' (1826). Útgefandi Carl Christian Rafn.
* ''[[Ledetraad til Nordisk Oldkyndighed]]'' (1836), eftir [[Christian Jürgensen Thomsen]]. Þýsk útgáfa (1837).
* Sveinbjörn Egilsson: ''[[Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis]]'' (1860)
* Eiríkur Jónsson: ''[[Oldnordisk Ordbog]]'' (1863)
 
Eftir fráfall Carls Christians Rafns (1864) dró nokkuð úr útgáfustarfi félagsins. Af ritum sem síðan hafa komið út, má nefna:
 
* ''Breve fra og til Carl Christian Rafn, med en Biographi'' (1869). Útgefandi Benedikt Gröndal.
* ''Færeyinga saga'' (1927). Útgefandi Finnur Jónsson.
* ''[[Gísla saga Súrssonar]]'' (1929). Útgefandi Finnur Jónsson.
* ''[[Hauksbók]]'' (1892-1896). Útgefandi Finnur Jónsson.
* ''[[Konungs skuggsjá]]. [[Speculum regale]]'' (1921-1922). Útgefandi Finnur Jónsson
* ''Kongespejlet. Konungs skuggsjá. I dansk oversættelse ved Finnur Jónsson'' (1926).
* ''[[Landnámabók|Landnámabók Íslands]]'' (1925). Gefin út í tilefni af 100 ára afmæli Fornfræðafélagsins, 1825-1925. Útgefandi Finnur Jónsson.
* ''[[Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis]]'' (1913-1916). Endurskoðuð útgáfa á riti Sveinbjarnar Egilssonar, unnin af Finni Jónssyni.
* ''[[Saga af Tristram ok Ísönd]], samt [[Möttuls saga]]'' (1878). Útgefandi Gísli Brynjúlfsson.
* ''[[Sturlunga saga]]'', 1-2 (1906-1911). Útgefandi Kristian Kaalund.
* ''Sturlunga saga, i dansk oversættelse ved Kr. Kaalund'', 1-2 (1904)
 
Digrir sjóðir Fornfræðafélagsins freistuðu danskra fornleifafræðinga, og fór svo að þeir yfirtóku félagið. Hefur það síðan lítið komið að útgáfu íslenskra fornrita.
Lína 45:
 
==Heimildir==
* Danska Wikipedian, 21. desember 2007.
* Böðvar Kvaran: ''Auðlegð Íslendinga'' (1995), bls. 300-306 og 394-396.
* Ýmis rit félagsins.
 
[[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]]
[[Flokkur:Danmörk]]
{{S|1825}}
 
[[da:Det kongelige Nordiske Oldskriftselskab]]