Munur á milli breytinga „Teygni“

808 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
dæmi +fl (held ég fari rétt með)
(1. tillaga)
 
(dæmi +fl (held ég fari rétt með))
'''Verðteygni''' er [[mælikvarði]] á það hvaða áhrif [[verð]]breytingar á [[vara|vöru]] eða [[þjónusta|þjónustu]] hafa á [[eftirspurn]] eftir henni.
 
Verðteygni vara eða þjónustu er mismunandi. Almennt er talið að verðteygni [[nauðsynjavörur|nauðsynjavara]] sé lítil, þ.e. verðbreyting hefur lítil áhrif á eftispurn, en verðteygni vara sem almenningur getur frekar neitað sér um sé meiri. Þ.a.l. er verðteygni er sögð mikil ef lítil verðbreyting hefur mikil áhrif á eftirspurn.
 
<math>\frac{\theta eftirspurn}{\theta verd}=teygni</math>
Verðteygni er sögð mikil ef lítil verðbreyting hefur mikil áhrif á eftirspurn.
 
Verðteygni = %breyting í eftirspurn/%breyting á verði
 
Ef verðteygni er minni en 1 er hún sögð lítil, en ef hún er 1 eða hærri er hún sögð mikil.
 
==Dæmi==
Verð á bensíni hjá [[Shell]] á [[Ísland]]i lækkar úr 124 kr á lítrann og í 123 kr á lítrann.
 
<math>\frac{123}{124}=0,992=\theta verd</math>
 
Þar sem bensín er flokað sem nauðsynjavara má álykta að eftirspurnin breytist ekki.
 
 
<math>\frac{obreytt eftirspurn}{obreytt eftirspurn}=1=\theta eftirspurn</math>
 
Teygnin er nær engin.
 
 
<math>\frac{1}{0,992}=0,8%</math>
 
 
 
[[Flokkur:Hagfræði]]
 
[[da:Elasticitet (økonomi)]]
[[de:Elastizität (Wirtschaft)]]
[[en:Elasticity (economics)]]
[[fi:Joustavuus]]
[[es:Elasticidad (economía)]]
[[fr:Élasticité (économie)]]
[[he:גמישות (כלכלה)]]
[[hu:Árrugalmasság]]
[[it:Elasticità (economia)]]
[[pt:Elasticidade (Economia)]]
[[nl:Elasticiteit (economie)]]
[[ru:Эластичность (экономика)]]
[[zh:弹性 (经济学)]]
11.623

breytingar