„Bjarni Thorarensen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bjarni Thorarensen''' ([[1786]]-[[1841]]) var [[amtmaður]] fyrirí norðan[[Norður- og austanAusturamt|Norður- og Austuramti]] (bjó að [[Möðruvellir|Möðruvöllum]]) og skáld rómantísku stefnunnar á [[Ísland]]i.
 
Bjarni fæddist á [[Brautarholti á Kjalarnesi]]. Móðir Bjarna var Steinunn, dóttir [[Bjarni Pálsson|Bjarna Pálssonar landlæknis]] og faðir hans Vigfús Þórarinsson. Vigfús varð [[sýslumaður]] í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]] [[1789]] og sat á Hlíðarenda í Fljótshlíð og er Bjarni alinn þar upp. Hann lærði hjá einkakennurum undir stúdentspróf og lauk því 15 ára.