„Doktorsritgerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Ný síða: '''Doktorsritgerð''' (eða '''lokaritgerð''') er löng skrifuð ritgerð, eða umsögn oftast gerð til að fá háskólagráðu. {{stubbur|skóli}} [[cs:Diplomová...
 
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Doktorsritgerð''' (eða '''lokaritgerð''') er löng skrifuð [[ritgerð]], eða umsögn oftast gerð til að fá [[háskóli|háskólagráðu]].
 
[[Björg Þorláksdóttir Blöndal]] varð þann [[17. júní]] [[1926]] fyrst [[Ísland|íslenskra]] kvenna til að ljúka [[doktorspróf]]i er hún varði doktorsritgerð sína við [[Sorbonne-háskóli|Sorbonne-háskóla]] í [[París]].
 
Þann [[16. janúar]] árið [[1960]] varði kona ([[Selma Jónsdóttir]] listfræðingur) [[doktorsritgerð]] í fyrsta skiptið á Íslandi við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
==Dæmi um doktorsritgerðir==
*[[Kristján Eldjárn]] lauk doktorsprófi árið '''1957''' og nefnist ritgerð hans ''Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi''. Varði hann ritgerð sína þann [[19. janúar]] hið sama ár.
*Frá árunum [[1908]] til [[1910]] vann [[Guðmundur Finnbogason]] að doktorsritgerð sinni með einum eða öðrum hætti, en ritgerðin hét „''Den sympatiske forstaaelse''“ eða ''Samúðarskilningurinn''.
 
{{stubbur|skóli}}