„Bobby Fischer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Bobby_Fischer_-_March,_2005_(7347390).jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Infrogmation.
Thvj (spjall | framlög)
málfar
Lína 1:
'''Robert James Fischer''' ([[9. mars]] [[1943]] – [[17. janúar]] [[2008]]), best þekktur sem '''Bobby Fischer''', ervar fyrrverandi[[BNA|Bandarískur]] [[Heimsmeistarar í skák|heimsmeistaristórmeistari]] í [[skák]] og einifyrrum [[Bandaríkin|Bandaríkjamaðurinn]]Heimsmeistarar semí hefurskák|heimsmeistari orðiðí heimsmeistariskák]] áundir vegummerkjum [[FIDE]]. Hann vanngjörsigraði FIDE heimsmeistaratitilinnheimsmeistarann í[[Boris keppniSpassky]] viðí [[BorisEinvígi Spasskyaldarinnar]] í [[Reykjavík]] [[1. september]] [[1972]] og varð þar með annar [[bandaríkin|Bandaríkjamaðurinn]] til að vera krýndur heimsmeistari í skák og sá eini þeirra sem hlaut titilinn undir merkjum [[FIDE]]. Hann missti titilinnheimsmeistaratitilinn þegar hann neitaði að verja hann [[3. apríl]] [[1975]]. Hann er þekktur sem einn iðnasti og hæfileikaríkasti [[listi yfir skákmenn|skákmaður]] sögunnar og einnig fyrir óvenjulega [[hegðun]] sína og [[stjórnmál]]askoðanir sem einkennast af [[gyðingahatur|gyðingahatri]] og fyrirlitningu á fæðingarlandi sínu, Bandaríkjunum. Þrátt fyrir langa fjarveru frá skákkeppnum er hann enn meðal best þekktu skákmanna veraldar.
 
'''Robert James Fischer''' ([[9. mars]] [[1943]] – [[17. janúar]] [[2008]]), best þekktur sem '''Bobby Fischer''' er fyrrverandi [[Heimsmeistarar í skák|heimsmeistari í skák]] og eini [[Bandaríkin|Bandaríkjamaðurinn]] sem hefur orðið heimsmeistari á vegum [[FIDE]]. Hann vann FIDE heimsmeistaratitilinn í keppni við [[Boris Spassky]] í [[Reykjavík]] [[1. september]] [[1972]] og varð þar með annar [[bandaríkin|Bandaríkjamaðurinn]] til að vera krýndur heimsmeistari í skák. Hann missti titilinn þegar hann neitaði að verja hann [[3. apríl]] [[1975]]. Hann er þekktur sem einn iðnasti og hæfileikaríkasti [[listi yfir skákmenn|skákmaður]] sögunnar og einnig fyrir óvenjulega [[hegðun]] sína og [[stjórnmál]]askoðanir sem einkennast af [[gyðingahatur|gyðingahatri]] og fyrirlitningu á fæðingarlandi sínu, Bandaríkjunum. Þrátt fyrir langa fjarveru frá skákkeppnum er hann enn meðal best þekktu skákmanna veraldar.
 
Fischer er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir að virða að vettugi alþjóðlegar refsiaðgerðir gegn [[Júgóslavíu]] þegar hann tefldi þar á skákmóti árið [[1992]]. Hann var fangelsaður í [[Japan]] eftir að upp komst að hann dvaldi þar með útrunnið bandarískt vegabréf. Hann sótti í framhaldi af því um landvistarleyfi á [[Ísland|Íslandi]] í bréfi til [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]] [[utanríkisráðherra]] [[26. nóvember]] [[2004]] og var honum veitt jákvætt svar þann [[15. desember]]. Bandarísk [[stjórnvöld]] urðu ekki hrifin og fóru þess á leit að leyfið yrði afturkallað. Eftir að í ljós kom að dvalarleyfi á Íslandi væri ekki nóg til þess að japönsk stjórnvöld [[framsal|framseldu]] hann til Íslands sendi hann [[alþingi]] bréf í janúar 2005 þar sem hann fór þess á leit að fá íslenskan [[Ríkisborgari|ríkisborgararétt]]. Málið var tekið fyrir af allsherjarnefnd þingsins sem ákvað þann [[17. febrúar]] að mæla ekki með því við þingið að Fischer fengi ríkisborgararétt. Nokkrum dögum síðar samþykktu stjórnvöld þó að gefa út svokallað útlendingavegabréf handa Fischer. Í ljós kom samkvæmt yfirlýsingum japanskra embættismanna að vegabréfið eitt og sér dygði ekki til þess að leyfa Fischer að fara til Íslands, þá kom beiðnin um ríkisborgararétt aftur upp. Þann [[17. mars]] tók allsherjarnefnd beiðnina fyrir aftur og samþykkti daginn eftir að mæla með því við alþingi að Fischer yrði veittur ríkisborgararéttur. Þann [[21. mars]] samþykkti alþingi það svo án umræðna og með 42 samhljóða atkvæðum (21 þingmaður var fjarverandi) að veita Fischer ríkisborgararétt. Fischer var svo leystur úr haldi [[23. mars]] og flaug til Íslands sama dag.